Önnur tungumál:

Stellarium er opið og frjálst stjörnuhvolf fyrir tölvuna þína. Það sýnir raunsæislegan himinn í þrívídd, rétt eins og það sem þú myndir sjá með berum augum, handsjónauka eða stjörnusjónauka.

Það er notað í ýmsum myndvörpum stjörnuvera. Stilltu bara hnitin þín og láttu vaða.

Stjörnuhrap þeysist framhjá Júpíter. Hægt er að velja mismunandi styrk í Sýn-glugganum.

Stjörnuhrap þeysist framhjá Júpíter. Hægt er að velja mismunandi styrk í Sýn-glugganum.

skoða skjámyndir »
Sverðþokan í Óríon. Ýttu á N til að birta skýringar á stjörnuþokum. Einnig sjást mörk stjörnumerkja, ýttu á C til að birta eða fela þau.

Sverðþokan í Óríon. Ýttu á N til að birta skýringar á stjörnuþokum.

skoða skjámyndir »
Dans plánetanna yfir höfuðstöðvum ESO, nálægt München.

Dans plánetanna yfir höfuðstöðvum ESO, nálægt München.

skoða skjámyndir »
Full sýn á stjörnumerkin, mörk þeirra og Vetrarbrautina.

Full sýn á stjörnumerkin, mörk þeirra og Vetrarbrautina.

skoða skjámyndir »
Kveikt á myndrænum stjörnumerkjum.

Kveikt á myndrænum stjörnumerkjum.

skoða skjámyndir »
',

Smelltu á myndina til vinstri fyrir ítarlegar upplýsingar.

 • Slide 1
 • Slide 2
 • Slide 3
 • Slide 4
 • Slide 5

eiginleikar

himinn

 • sjálfgefin stjörnuskrá með yfir 600.000 stjörnum
 • aukastjörnuskrár með fleiri en 177 miljón stjörnum
 • sjálfgefin yfirlitsskrá með yfir 80.000 djúpfyrirbærum
 • aukastjörnuskrá með fleiri en 1 miljón djúpfyrirbærum
 • nöfn og myndir stjörnumerkjanna
 • stjörnumerki fyrir fleiri en 20 menningarsvæði
 • myndir af stjörnuþokum (öll stjörnuskrá Messiers)
 • raunsæisleg vetrarbraut
 • raunsæislegur lofthjúpur, sólris og sólsetur
 • reikistjörnurnar og tunglin þeirra

viðmót

 • öflugur aðdráttur
 • tímastýring
 • viðmót á mörgum tungumálum
 • kýrauga-vörpun fyrir stjörnuver
 • kúluspegilsvörpun fyrir ódýrar sýningarhvelfingar
 • nýtt myndrænt viðmót og öflugri stýringar með lyklaborði
 • sjónaukastýring

sjónhrif

 • Miðbaugs- og sjónbaugshnit
 • stjörnublik
 • stjörnuhröp
 • halar halastjarna
 • herming á Iridium blossum
 • hægt að líkja eftir myrkvum
 • herming á sprengistjörnum og nýstirnum
 • 3D þrívíddarsenur
 • landslög sem hægt er að sérsníða, nú með hvolflaga víðmyndarvörpun

hægt að sérsníða

 • kerfi forritsviðbóta sem bæta við gervitunglum, sjónglerjahermingu, uppsetningu sjónauka og fleiru
 • geta til að bæta nýjum hlutum við í sólkerfið úr tilföngum á netinu...
 • bæta við þínum eigin djúpfyrirbærum, landslagi, stjörnumerkjamyndum, skriftum...

fréttir

kerfiskröfur

lágmarks

 • Linux/Unix; Windows 7 and above; Mac OS X 10.10.0 and above
 • 3D-skjákort sem styður OpenGL 3.0 og GLSL 1.3
 • 512 MiB vinnsluminni
 • 250 MiB á diski

mælt með

 • Linux/Unix; Windows 7 og nýrra; Mac OS X 10.11.0 og nýrra
 • 3D-skjákort sem styður OpenGL 3.3 og nýrra
 • 1 GiB vinnsluminni eða meira
 • 1.5 GiB á diski

forritarar

Stjórnandi verkefnisins: Fabien Chéreau
Grafískur hönnuður: Johan Meuris
Hönnuður: Alexander Wolf, Guillaume Chéreau, Georg Zotti, Marcos Cardinot
Samtvinnun: Hans Lambermont
Prófandi: Khalid AlAjaji
and everyone else in the community.

samfélagsmiðlar

samstarf

Þú getur lært meira um Stellarium, fengið aðstoð og hjálpað til við verkefnið með því að fara í tenglana hér fyrir neðan:

git

The latest development snapshot of Stellarium is kept on github. If you want to compile development versions of Stellarium, this is the place to get the source code.

irc

Real time chat about Stellarium can be had in the #stellarium IRC channel on the freenode IRC network. Use your favorite IRC client to connect to chat.freenode.net or try the web-based interface.

stuðningsaðilar og vinir

Stellarium is produced by the efforts of the developer team, with the help and support of the following people and organisations .

langlinks