Önnur tungumál:

Stellarium verður að raunveruleika með vinnu þróunarteymisins, með aðstoð og stuðningi frá eftirfarandi fólki og félögum:

stuðningsaðilar

  • Sourceforge, sem hafa útbýtt terabætum gagna fyrir Stellarium í gegnum lífshlaup verkefnisins.
  • Launchpad fyrir að hýsa verkefnaskrásetjara.
  • Github fyrir að hýsa verkefnaskrásetjara.
  • Transifex fyrir að hýsa þýðingarkerfi.

samfélag

Sérstakar þakkir fá allir meðlimir Stellarium notendasamfélagsins.

  • Þýðendur hugbúnaðar
  • Þýðendur notendahandbóka
  • Höfundar landslags
  • Höfundar alfræðirits
  • prófarar og villuleitarar
  • Styrktaraðilar

fyrri þróunaraðilar

Ýmsir aðilar hafa komið með mikilvæg framlög til verkefnisins, en eru ekki virkir lengur. Vinna þeirra hefur skipt sköpum fyrir verkefnið:

  • Johan Meuris (grafísk hönnun)
  • Matthew Gates (höfundur skjala/hönnuður)
  • Johannes Gajdosik (forritari)
  • Rob Spearman (forritari)
  • Bogdan Marinov (forritari)
  • Timothy Reaves (forritari)
  • Florian Schaukowitsch' (forritari)
  • Ferdinand Majerech (forritari)
  • Jörg Müller (forritari)
  • Barry Gerdes (prófandi)
  • Marcos Cardinot (forritari)
  • Hans Lambermont (continuous integration)
  • Khalid AlAjaji (prófandi)

vinir

langlinks