Önnur tungumál:

Stellarium er frítt opið sólkerfislíkan fyrir tölvuna þína. Það líkir eftir raunverulegum þrívíddarhimni, líkt og þeim sem þú sérð með berum augum, sjónauka eða stjörnukíki.

Stjörnuhrap þeysist framhjá Júpíter. Hægt er að velja mismunandi styrk í Sýn-glugganum.

Stjörnuhrap þeysist framhjá Júpíter. Hægt er að velja mismunandi styrk í Sýn-glugganum.

skoða skjámyndir »
Sverðþokan í Óríon. Ýttu á N til að birta skýringar á stjörnuþokum. Einnig sjást mörk stjörnumerkja, ýttu á C til að birta eða fela þau.

Sverðþokan í Óríon. Ýttu á N til að birta skýringar á stjörnuþokum.

skoða skjámyndir »
Dans plánetanna yfir höfuðstöðvum ESO, nálægt München.

Dans plánetanna yfir höfuðstöðvum ESO, nálægt München.

skoða skjámyndir »
Full sýn á stjörnumerkin, mörk þeirra og Vetrarbrautina.

Full sýn á stjörnumerkin, mörk þeirra og Vetrarbrautina.

skoða skjámyndir »
Kveikt á myndrænum stjörnumerkjum.

Kveikt á myndrænum stjörnumerkjum.

skoða skjámyndir »
',

Smelltu á myndina til vinstri fyrir ítarlegar upplýsingar.

  • Slide 1
  • Slide 2
  • Slide 3
  • Slide 4
  • Slide 5

landslagsmyndir sem notendur Stellarium hafa búið til

We have landscapes for the seven continents (in the seven continent model) - all, including from Antarctica!

landslög: sérstakt

Desert3DPanorama 0.10+
Lex. T N/A English
A Desert3D Landscape made with Blender3D
Field 0.10+
Dimwick Public Domain English
This is a simple dark green ground plane that is used to obscure the stars that are below the horizon.
Horizon Fade 0.10+
Peter Jardine Public Domain English
Semi-transparent ground with horizon fade texture for Stellarium
Simple 0.10+
Alexander Wolf Public Domain English
Simple semi-transparent texture for Stellarium.
langlinks